Krabbeinsskimun sem átti að fara fram á Ísafirði 27. til 30 september hefur verið frestað um mánuð vegna veðurs og ófærðar. 

 

Haft verður samband við allar konur sem áttu tíma til að láta vita af nýrri tímasetningu og bóka nýjan tíma.

 

Frekari upplýsingar eru gefnar hjá samhæfingarstöð krabbameinsskimana í síma 513-6700 milli kl. 8:30 og 12:00. Einnig er hægt að senda tölvupóst á krabbameinsskimun@heilsugaeslan.is


Höf.:SLG