Bólusetningar barna 5–12 ára

Líða verða 3 vikur á milli fyrri og seinni sprautu og fá allir boð þegar 3 vikur hafa liðið.
Miðvikudagur 2. febrúar: Seinni bólusetning barna 5 11 ára. Foreldrar fá boð í SMS. Bólusett á Ísafirði eftir hádegi.
Fimmtudagur 3. febrúar: Seinni bólusetning barna 5–11 ára. Foreldrar fá boð í SMS. Bólusett á Ísafirði og Þingeyri eftir hádegi.
Þeir foreldrar sem eiga börn 5–11 ára og hafa ekki fengið bólusetningu geta komið með börn sín miðvikudag 2. febrúar eða fimmtudaginn 3. febrúar milli 13:00 og 14:00.

Örvunarbólusetningar 16 ára og eldri

Fimmtudagur 3. febrúar kl. 10:00–11:30. Þeir sem eru komnir á tíma og hafa ekki fengið boð áður fá boð í SMS. Þeir sem hafa fengið boð áður og vilja nýta sér það núna eru velkomnir á milli 10:30–11:30.