Allir velkomnir í örvunarbólusetningu kl. 11 sem komnir eru á tíma.

Fólk eldri en 70 ára getur komið í örvunarbólusetningu 3 mánuðum eftir fyrri bólusetningu eða Covid smit.

Fólk 16-70 ára getur komið í örvunarbólusetningu 5–6 mánuðum eftir fyrri bólusetningu eða Covid smit. Líða verða 14 dagar milli influensubólusetningu og bólusetningu gegn Covid-19.