Inflúensubólusetningar
Bólusetningar vegna inflúensu eru hafnar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði og Patreksfirði. Ákveðin forgangsröðun hefur verið sett upp og hefur heilsugæslan sent bréf til þeirra hópa sem eru í forgangi Meira ›
Bólusetningar vegna inflúensu eru hafnar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði og Patreksfirði. Ákveðin forgangsröðun hefur verið sett upp og hefur heilsugæslan sent bréf til þeirra hópa sem eru í forgangi Meira ›
Niðurstöður í könnun stéttarfélagsins Sameykis um stofnun ársins fyrir árið 2020 hafa verið birtar. Könnunin var lögð fyrir í febrúar, áður en verulegra áhrifa fór að gæta af heimsfaraldrinum, Meira ›
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður opnunartími heilsugæslu á Flateyri og Þingeyri breyttur í næstu viku. Mánudaginn 12. október verður lokað á Þingeyri og miðvikudaginn 14. október verður lokað á Flateyri. Beðist Meira ›
Fólk er duglegt við að koma í sýnatöku og við viljum að svo verði áfram. Verklagið okkar tekur alltaf breytingum eftir því sem þetta kemst upp í meiri æfingu og Meira ›
Á fimmtudag var tekin í notkun á Sjúkrahúsinu á Ísafirði ný svæfingarvél. Vélin er síðasta tækið sem afhent er af þeim tækjum sem safnað var fyrir á vegum „Stöndum saman Vestfirðir”. Sú Meira ›