Samið hefur verið við Efnalaugina Albert ehf. um rekstur þvottahúss fyrir stofnunina.

Í samningnum er fólgið að fyrirtækið mun sjá um allan þvott ásamt viðhaldi á líni eftir nánara samkomulagi. 

 

Magns þvotts er u.þ.b. 55.000 kg á ári og gert er ráð fyrir þvotti alla virka daga og um helgar ef þörf er á.    

Efnalaugin Albert ehf. mun taka við þvottinum samkvæmt samningnum þann 1. júlí n.k..

 


Höf.:ÞÓ