Færslur og fréttir

Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.

Samráðsfundur um Öruggari Vestfirði verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á morgun 9. apríl kl. 13-16

Hægt er að skrá sig á fundinn hér, https://forms.office.com/e/qcQGbXSYfR?origin=lprLink, Dagskrá: Kl. 13.00 Setning fundar. Helgi Jensson, lögreglustjórinn á Vestfjörðum Þema 1 Aukið þverfaglegt samráð Kl. 13.10 Tölfræði um stöðuna á Meira ›

2024-04-08T15:33:52+00:008. apríl, 2024|Aðalfrétt, Færslur og fréttir, Tímabundnar tilkynningar|

Kvensjúkdómalæknir

Berglind Þóra Árnadóttir kvensjúkdómalæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 11. - 14. mars 2024 Tímapantanir í síma 450 - 4500

2024-03-11T08:49:46+00:0011. mars, 2024|leghálsskimun|

Covid bólusetning

Covid bólusetning verður í boði á heilsugæslunni á Ísafirði þann 28. febrúar milli kl. 10 - 11:30Vinsamlegast pantið tíma í síma 450-4500Minnum á að ennþá er hægt að fá influensubólusetningu

2024-02-23T13:48:54+00:0023. febrúar, 2024|Aðalfrétt, Færslur og fréttir|