Færslur og fréttir

Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.

Inflúensu- og Covid-bólusetningar 2024

Áhættuhópum er boðið upp á Inflúensu- og/eða Covid-bólusetningar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Áhættuhópar vegna inflúensu eru: Allir einstaklingar 60 ára og eldri Öll börn fædd 1.1.2020-30.6.2024 sem hafa náð sex mánaða Meira ›

2024-10-14T09:24:52+00:0014. október, 2024|leghálsskimun|

Augnlæknir á Patreksfirði

Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni Patreksfirði dagana 11. til 13. september 2024 Tímapantanir í síma: 450-2000, alla virka daga milli kl: 8:00-15:00 Börn yngri en 18 ára Meira ›

Samráðsfundur um Öruggari Vestfirði verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á morgun 9. apríl kl. 13-16

Hægt er að skrá sig á fundinn hér, https://forms.office.com/e/qcQGbXSYfR?origin=lprLink, Dagskrá: Kl. 13.00 Setning fundar. Helgi Jensson, lögreglustjórinn á Vestfjörðum Þema 1 Aukið þverfaglegt samráð Kl. 13.10 Tölfræði um stöðuna á Meira ›

2024-04-08T15:33:52+00:008. apríl, 2024|Aðalfrétt, Færslur og fréttir, Tímabundnar tilkynningar|