Gjöf frá Kvenfélagasambandi Íslands til kvenna á landinu
Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hugbúnað sem kallaður er Milou. Fósturhjartsláttarriti er síriti sem ritar fósturhjartslátt hjá konum á meðgöngu og fæðingu og metur einnig með hríðarnema fjölda og Meira ›