Efni sem má lifa meira en dagpart eða nokkra daga.
HVest sendir þjónustukönnun í SMS eftir komu
Fólk sem sækir þjónustu á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á næstunni mun fá SMS með hlekk í stutta þjónustukönnun eftir komuna. Markmiðið er að kanna upplifun fólks af þjónustunni og skoða Meira ›
Boðað verkfall lækna mun hafa áhrif á þjónustu
Verði af boðuðum verkfallsaðgerðum Læknafélags Íslands munu þær hafa áhrif á þjónustu Hvest. Allir tímar skjólstæðinga HVest hjá læknum á heilsugæslu falla niður komi til verkfalls. Við hvetjum ykkur því Meira ›
Gjöf frá Kvenfélagasambandi Íslands til kvenna á landinu
Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hugbúnað sem kallaður er Milou. Fósturhjartsláttarriti er síriti sem ritar fósturhjartslátt hjá konum á meðgöngu og fæðingu og metur einnig með hríðarnema fjölda og Meira ›
Kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Þriðjudaginn 22. október kl. 14-16 verður opinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Dagskrá Setning fundarAlberta Gullveig Guðbjartsdóttir, tengiráðgjafi Gott að eldast Þróunarverkefnið Gott að eldast Meira ›
Inflúensu- og Covid-bólusetningar 2024
Áhættuhópum er boðið upp á Inflúensu- og/eða Covid-bólusetningar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Áhættuhópar vegna inflúensu eru: Allir einstaklingar 60 ára og eldri Öll börn fædd 1.1.2020-30.6.2024 sem hafa náð sex mánaða Meira ›
Kynningarfundur Gott að eldast í Félagsheimili Patreksfjarðar
Fimmtudaginn 5. september kl. 14:00-17:00 verður haldinn kynningarfundur á verkefninu Gott að eldast í fundarsal félagsheimilis Patreksfjarðar. Fundarstjóri er Alberta Gullveig Guðbjartsdóttir, tengiráðgjafi Gott að eldast. Á fundinum verður samningur Meira ›
Augnlæknir á Patreksfirði
Guðrún Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni Patreksfirði dagana 11. til 13. september 2024 Tímapantanir í síma: 450-2000, alla virka daga milli kl: 8:00-15:00 Börn yngri en 18 ára Meira ›
Brjóstaskimun á Ísafirði 16. – 20. sept. 2024
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að Meira ›
Stoðkerfisþjónusta
Við viljum minna á stoðkerfismóttökuna sem er þjónusta sjúkraþjálfara á heilsugæslunni á Ísafirði. Hægt er að bóka tíma í stoðkerfismóttökuna til að fá mat og ráðleggingar sjúkraþjálfara við stoðkerfisverkjum. Sjúkraþjálfarinn Meira ›