Nýtt sjónlagstæki tekið í notkun
Heilbrigðisstofnunin hefur nú fest kaup á nýju tæki fyrir augnlækna, svokallað sjónlagstæki.Er það frá Nikon og heitir Retinomax 2 og er handhægara en hið gamla að því leyti að það Meira ›
Heilbrigðisstofnunin hefur nú fest kaup á nýju tæki fyrir augnlækna, svokallað sjónlagstæki.Er það frá Nikon og heitir Retinomax 2 og er handhægara en hið gamla að því leyti að það Meira ›
Nokkuð hefur verið spurt um hvernig komur sérfræðinga séu auglýstar hjá stofnuninni og skal það upplýst hér.Almenna reglan er sú að komur sérfræðinga eru auglýstar í héraðsfréttablaðinu BB í vikunni Meira ›
Sú var tíð að stofnunin treysti á afleysingu ljósmæðra frá Reykjavík en nú eru breyttir tímar.Undanfarið ár hafa ljósmæður hér við stofnunina farið til Reykjavíkur og leyst þar af. Þær Meira ›
Þann 1. júní 2004 tóku þrjár nýjar ljósmæður, þær Ásthildur Gestsdóttir, Brynja Pála Helgadóttir og Halldóra Karlsdóttir til starfa við stofnunina eftir námsleyfi. Vinna nú fjórar ljósmæður í teymisvinnu við Meira ›
Fulltrúar Rebekkustúkunnar Þóreyjar IOOF komu í heimsókn á legudeildir FSÍ færandi hendi þann 2. maí s.l..Síðast liðinn mánudag komu þær Helga Sveinbjörnsdóttir, Anna Gunnlaugsdóttir, Þórdís Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Samúelsdóttir fulltrúar Meira ›
Vistmenn öldrunardeildarinnar fengu óvænta en skemmtilega heimsókn nú í eftirmiðdaginn.Þá litu börnin af gulu deildinni á leikskólanum Sólborg við og tóku nokkur lög við tækifærið. Vöktu börnin mikla athygli enda fullfær í Meira ›
Á Endurhæfingardeildinni er starfrækt endurhæfingarprógram fyrir aldraða. Þar stunda eldri borgarar á ýmsum aldri styrkjandi og liðkandi æfingar undir stjórn sjúkraþjálfara. Meðal þeirra sem hafa tekið þátt er Torfhildur Torfadóttir Meira ›
Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ hefur fengið tækjabúnað að gjöf frá ýmsum aðilum.Minningarsjóður FSÍ um Úlf Gunnarsson yfirlækni gaf stuttbylgjutæki sem er öflugt tæki til meðhöndlunar á meðal annars gigt og stoðkerfisvandamálum. Tækið Meira ›
Þóra Gunnarsdóttir augnlæknir verður með móttöku á Ísafirði dagana 18. - 23. mars. Tímapantanir frá og með 10. mars í síma 450 4500, á milli kl.8,00 - 16,00 alla virka Meira ›
Eitt af hlutverkum Landlæknis er að hafa eftirlit með starfi og starfsaðstöðu heilbrigðisstétta.Dagana 21. - 25. febrúar n.k. munu liggja frammi spurningalistar á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík á vegum Landlæknis.Könnunin mun Meira ›