Af eldri vef

Inflúensubólusetning

Nú er hafin bólusetning við inflúensu á heilsugæslunni Ísafirði.Hægt er að mæta í bólusetninguna milli kl. 13:30 og 15:30 alla virka daga.  Eru allir eldri en 60 ára ásamt börnum og Meira ›

2005-10-18T00:00:00+00:0018. október, 2005|Af eldri vef|

Matsölu til Hlífar hætt

Í kjölfar samnings Ísafjarðarbæjar við SKG veitingar ehf. verður sölu á mat frá eldhúsi FSÍ til Hlífar hætt þann 1. október n.k.Þann 28. febrúar s.l. sagði Ísafjarðarbær upp samningi milli Þjónustudeildar Meira ›

2005-09-30T00:00:00+00:0030. september, 2005|Af eldri vef|

Augnlæknir á Ísafirði

Augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni Ísafirði frá 19.-22. september nk. Tímabókun hefst kl. 8:00 fimmtudaginn 15. september í síma 450 4500. Höf.:SÞG

2005-09-14T00:00:00+00:0014. september, 2005|Af eldri vef|

Heimsókn þingsflokks Sjálfstæðismanna

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur fund á Ísafirði í dag og heimsótti Heilbrigðisstofnunina í morgun.Í morgun kom þingflokkur Sjálfstæðismanna ásamt mökum í heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Ísafirði.  Gestirnir skoðuðu starfsemina undir Meira ›

2005-08-25T00:00:00+00:0025. ágúst, 2005|Af eldri vef|

Tilraunaverkefni í sálfræðiþjónustu

Þann 17. ágúst s.l. var kynntur og undirritaður í húsakynnum stofnunarinnar ?Samningur um tilraunaverkefni um hugræna atferlismeðferð á heilsugæslustöðvum?, milli Landspítala-háskólasjúkrahúss annars vegar og Heilbrigðisstofnunarinnar Ísafjarðarbæ, Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Heilsugæslunnar Meira ›

2005-08-18T00:00:00+00:0018. ágúst, 2005|Af eldri vef|

Kaffidrykkja í blíðunni

Loksins lét sólin sjá sig!Nota íbúar öldrunardeildar þá gjarna tækifærið og viðra sig aðeins og drekka ?engjasopa?, eða því sem næst enda er dagurinn í dag líklega sá besti sem þetta sumar Meira ›

2005-07-13T00:00:00+00:0013. júlí, 2005|Af eldri vef|