Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins heldur fund á Ísafirði í dag og heimsótti Heilbrigðisstofnunina í morgun.

Í morgun kom þingflokkur Sjálfstæðismanna ásamt mökum í heimsókn á Fjórðungssjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Ísafirði. 
 
Gestirnir skoðuðu starfsemina undir leiðsögn heimamanna og þáðu kaffi í matsal stofnunarinnar á eftir.


Höf.:ÞÓ