Heilbrigðisráðherra fundar á Ísafirði
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra fundaði í morgun með stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og sveitarstjórnendum á svæðinu. Að því loknu hélt hann fund með starfsfólki stofnunarinnar í matsal hennar við Torfnes á Ísafirði. Meira ›