Af eldri vef

Heilbrigðisstjórntæki afhent!

Þorsteinn Jóhannesson framkvæmdastjóri lækninga Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra "Heilbrigðisstjórntæki" þegar sá síðarnefndi heimsótti stofnunina í morgun. Reyndar var um hnífsskaft og tvö blöð að ræða. Sagði Þorsteinn að Meira ›

2009-02-27T00:00:00+00:0027. febrúar, 2009|Af eldri vef|

… Og söngvarnir óma!

Börn úr Tónlistarskólanum á Ísafirði heimsóttu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði nú fyrir stundu. Barnakórinn söng nokkur lög og svo léku píanónemendur tvíhent í lokin. Þetta er ekki fyrsta heimsókn tónlistarnema Meira ›

2009-02-26T00:00:00+00:0026. febrúar, 2009|Af eldri vef|

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur í hyggju að gera umtalsverðar breytingar á skipulagi heilbrigðisþjónustunnar á næstunni. Skipulagsbreytingarnar byggjast á vinnu sem farið hefur fram á vegum heilbrigðisráðuneytisins undanfarna mánuði, eða Meira ›

2009-01-07T00:00:00+00:007. janúar, 2009|Af eldri vef|

Nóg af leikföngum!

Starfsmenn Dótakassans á Ísafirði heyrðu af því að leikföng Heilbrigðisstofnunarinnar væru orðin úr sér gengin og ákváðu að gera bragarbót þar á. Úr varð að Dótakassinn gaf bráðadeild HSÍ myndarlegan Meira ›

2008-09-05T00:00:00+00:005. september, 2008|Af eldri vef|

Fæðingardeildin fær gjöf

Þær Ísabella Rut Benediktsdóttir og Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir komu við á sjúkrahúsinu í dag færandi hendi.Stúlkurnar héldu tombólu og söfnuðu kr. 4.040.- sem þær færðu fæðingardeildinni í dag.Starfsfólkið allt vill þakka Meira ›

2008-08-28T00:00:00+00:0028. ágúst, 2008|Af eldri vef|

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Þann 16. júlí síðast liðinn var gefin út reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana. Á Vestfjörðum verða sameinaðar Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ og Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík frá 1. janúar 2009 undir nafninu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.Reglugerðina má sjá á Meira ›

2008-08-21T00:00:00+00:0021. ágúst, 2008|Af eldri vef|