Þær Ísabella Rut Benediktsdóttir og Ingibjörg Magna Hilmarsdóttir komu við á sjúkrahúsinu í dag færandi hendi.

Stúlkurnar héldu tombólu og söfnuðu kr. 4.040.- sem þær færðu fæðingardeildinni í dag.

Starfsfólkið allt vill þakka þessum duglegu stelpum kærlega fyrir framlagið.Höf.:ÞÓ