Þann 16. júlí síðast liðinn var gefin út reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana.

Á Vestfjörðum verða sameinaðar Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ og Heilbrigðisstofnunin Bolungarvík frá 1. janúar 2009 undir nafninu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.

Reglugerðina má sjá á vef Heilbrigðisráðuneytisins.


Höf.:ÞÓ