Af eldri vef

Vinnufundur starfsmanna vegna niðurskurðar

Föstudaginn 21. október s.l. var starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða boðað til vinnufundar vegna mikils niðurskurðar á fjárframlögum til heilbrigðismála á norðanverðum Vestfjörðum á næsta ári.Til fundarins mættu nálægt 80 starfsmenn og Meira ›

2011-10-24T00:00:00+00:0024. október, 2011|Af eldri vef|

Söngur á föstudegi

Barnakór og Skólakór Tónlistarskóla Ísafjarðar voru með tónleika í matsal legudeild fyrir hádegið í dag. Á dagskránni voru einkum lög tengd hausti og vetri eins og viðeigandi erá fyrsta degi vetrar. Meira ›

2011-10-21T00:00:00+00:0021. október, 2011|Af eldri vef|

Krabbameinsskoðun

Krabbameinsskoðun verður á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða dagana 5.-9. september næst komandi. Tímapantanir eru í síma 450-4500 milli kl. 08-16. 

2011-08-23T00:00:00+00:0023. ágúst, 2011|Af eldri vef|

Sumaropnun heilsugæslustöðva

Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní - 31. ágúst.Heilsugæslan á Þingeyri Meira ›

2011-06-07T00:00:00+00:007. júní, 2011|Af eldri vef|

Dansað á tá og hæl

Henna ballettdanskennari kom við á öldrunardeildinni um daginn og skemmti skjólstæðingum.Það var ekki nóg með að hún dansaði fyrir fólkið, heldur bauð hún þeim sem vildu og gátu upp í Meira ›

2011-05-25T00:00:00+00:0025. maí, 2011|Af eldri vef|

Bráðadeild fær myndarlega gjöf

Rebekkustúkan Þórey á Ísafirði afhenti sjúkrahúsinu afar höfðinglegar gjafir á mánudag.Um er að ræða búnað, húsgögn og innréttingar í aðstandendaherbergi stofnunarinnar. Meðal gjafanna var glæsilegur hornsófi, sjónvarp, ísskápur og fleira Meira ›

2011-05-25T00:00:00+00:0025. maí, 2011|Af eldri vef|