Starfsmannafundur með velferðarráðherra
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra verður á Ísafirði í dag. Í tilefni þess er boðið til almenns starfsmannafundar á Torfnesi kl. 14:30 Á fundinum mun ráðherra flytja erindi og síðan verða almennar umræður. Meira ›