Tímabundin bilun í símkerfi
Vegna bilunar í símkerfi þann 30. des er ekki hægt að fá samband við legudeild stofnunarinnar með því að hringja í 450 4500 eftir lokun. Sú flýtivísun virkar ekki og Meira ›
Vegna bilunar í símkerfi þann 30. des er ekki hægt að fá samband við legudeild stofnunarinnar með því að hringja í 450 4500 eftir lokun. Sú flýtivísun virkar ekki og Meira ›
Bilun er í skiptiborði stofnunarinnar. Unnið er að lausn. Hægt er að ná sambandi við tímabókanir í síma 860-7448 ekki er hægt að gefa símtöl áfram.Höf.:ÞÓ
Frétt BB/Harpa: Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur afhent Heilbrigðisstofnun Vestfjarða fullbúið lyfjaherbergi sem ætlað er einstaklingum sem hafa fengið krabbamein. Með tilkomu herbergisins geta sjúklingar fengið megnið af sinni lyfjameðferð á heimaslóðum. Meira ›
Enn sýnir Vestfirskt samfélag hvers það er megnugt. Ragnhildur Ágústsdóttir og Guðjón Þorsteinsson fengu þá hugmynd að safna fyrir sjónvörpum á deildir stofnunarinnar enda höfðu þau séð hve rík þörf Meira ›
Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst þann 14. október. Bólusett er á milli kl. 14:00 og 15:00 virka daga á Ísafirði og á opnunartíma í Bolungarvík, Suðureyri, Súðavík, Flateyri og Þingeyri. Meira ›
Heilbrigðisstofnunin verður símasambandslaus einhverja stund eftir kl. 16:00 í dag vegna vinnu við símalínu. Á meðan er hægt að hafa samband við starfsfólk í síma 860 7462 eða vaktsíma læknis Meira ›
Endurhæfingardeild HVest hlaut gjöf frá Oddfellowstúkunni Þórey á Ísafirði á dögunum. Um svokallað flot- eða sundvesti er að ræða en það auðveldar allar sundferðir fatlaðra enda ekki lengur þörf á Meira ›
Símastrengur að sjúkrahúsinu hefur verið grafinn í sundur og ekki er von á sambandi fyrr en seinnipartinn í dag. Hægt er að ná sambandi við skiptiborð í gegn um síma Meira ›
Legudeildum Heilbrigðisstofnunarinnar barst gjöf í dag en þá var þeim gefin spjaldtölva. Um er að ræða "Point-of-view"-spjaldtölvu með tíu tommu skjá og Android-stýrikerfi. Slík tölva er kjörin til netflakks og Meira ›