Vegna bilunar í símkerfi þann 30. des er ekki hægt að fá samband við legudeild stofnunarinnar með því að hringja í 450 4500 eftir lokun. Sú flýtivísun virkar ekki og er fólki því ráðlagt að hringja í 450 4565 (deildin) eða í síma hjúkrunarfræðinga 860 7462. Ráðgert er að þetta verði komið í lag snemma á nýju ári.

Höf.:SÞG