Bólusetning gegn árlegri inflúensu 2009
Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst í dag þann 8. október. Bólusett er á milli kl. 14 og 15:30 virka daga. Hér er um að ræða tvo A-stofna og einn B-stofn. Meira ›
Árleg bólusetning gegn inflúensu hefst í dag þann 8. október. Bólusett er á milli kl. 14 og 15:30 virka daga. Hér er um að ræða tvo A-stofna og einn B-stofn. Meira ›
Hörður Högnason hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá stofnuninni. Hörður er fæddur á Ísafirði 1952 og lauk námi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1978. Hann lagði stund á framhaldsnám í Meira ›
Sóttvarnalæknir hefur, í samvinnu við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gefið út tvo leiðbeiningabæklinga vegna inflúensunnar sem berst um heiminn. Bæklingarnir eru gefnir út meðal annars til að kenna fólki og upplýsa það Meira ›
Í gær þann 28. maí var samþykkt að ráða Huldu Karlsdóttur hjúkrunarfræðing sem deildarstjóra hjúkrunardeildar í Bolungarvík. Hulda er fædd árið 1955 og lauk prófi frá Nýja hjúkrunarskólanum 1978.Hulda hefur Meira ›
Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Heilsugæslan á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verður lokuð frá 1. júní - 31. ágúst.Heilsugæslan á Þingeyri Meira ›
Á fundi framkvæmdastjórnar stofnunarinnar þann 5. maí var samþykkt að ráða Þorstein Jóhannesson yfirlækni sem framkvæmdastjóra lækninga. Þorsteinn er fæddur á Ísafirði 1951 og lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Meira ›
Þorsteinn Jóhannesson framkvæmdastjóri lækninga Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, afhenti Ögmundi Jónassyni heilbrigðisráðherra "Heilbrigðisstjórntæki" þegar sá síðarnefndi heimsótti stofnunina í morgun. Reyndar var um hnífsskaft og tvö blöð að ræða. Sagði Þorsteinn að Meira ›
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra fundaði í morgun með stjórnendum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og sveitarstjórnendum á svæðinu. Að því loknu hélt hann fund með starfsfólki stofnunarinnar í matsal hennar við Torfnes á Ísafirði. Meira ›
Börn úr Tónlistarskólanum á Ísafirði heimsóttu Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði nú fyrir stundu. Barnakórinn söng nokkur lög og svo léku píanónemendur tvíhent í lokin. Þetta er ekki fyrsta heimsókn tónlistarnema Meira ›
Ríkiskaup hafa nú til sölu fasteignina Aðalstræti 37 á Þingeyri. Húsið var áður nýtt sem læknisbústaður en hefur undanfarin ár verið leigt út.Um er að ræða íbúðarhúsnæði á 2 hæðum Meira ›