Áfram veginn 2010
Upplýsingarit fyrir eldri borgara um almannatryggingar, ?Áfram veginn 2010? er komið á vef Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is og vef Tryggingastofnunar www.tr.is. Í ritinu er leitast við að svara helstu spurningum um Meira ›
Upplýsingarit fyrir eldri borgara um almannatryggingar, ?Áfram veginn 2010? er komið á vef Sjúkratrygginga Íslands www.sjukra.is og vef Tryggingastofnunar www.tr.is. Í ritinu er leitast við að svara helstu spurningum um Meira ›
Á opnu húsi þann 11. júní færðu fulltrúar Verkstjórasambands Íslands stofnuninni blóðskáp að gjöf frá sambandinu.Blóðskápur er notaður til geymslu á blóði frá Blóðbankanum hér á Ísafirði. Starfsfólk og stjórnendur stofnunarinnar Meira ›
Á opnu húsi þann 11. júní afhenti Krabbameinsfélagið Sigurvon og Elísabet Jóna Ingólfsdóttir frá Rauðamýri stofnuninni nýjan lyfjablöndunarskápLyfjablöndunarskápar eru meðal annars notaðir til að blanda krabbameinslyf sem sem gefin eru Meira ›
Á opnu húsi fyrir velunnara sjúkrahússins færði Úlfssjóður, minningarsjóður um Úlf Gunnarsson fv. yfirlækni FSÍ stofnuninni nýtt sneiðmyndatæki. Árið 2005 þann 5 september hófst söfnun fyrir sneiðmyndatæki á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði Meira ›
Heimasíða Heilbrigðisstofnunarinnar, www.fsi.is, var notuð nokkuð af vefvöfrurum frá maí 2009 til apríl 2010 þó svo að hún fari seint í flokk vinsælustu síðna landsins. Að meðaltali heimsóttu 123 notendur Meira ›
Verkalýðsfélag Vestfjarða gaf endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunarinnar mjög veglega gjöf á dögunum en um er að ræða göngubretti frá Enraf nonius EN-MOTION. Brettið er mjög fullkomið og með fjölbreytta notkunarmöguleika. Þetta er Meira ›
Krabbameinsfélagið Sigurvon á norðanverðum Vestfjörðum hefur afhent Minningarsjóði Úlfs Gunnarssonar, fyrrum yfirlæknis, og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, hálfrar milljónar króna framlag sem ætlað er til stuðnings kaupa á nýju sneiðmyndatæki fyrir stofnunina. Árið Meira ›
Árið 2005 fór af stað söfnun til kaupa á sneiðmyndatæki fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði (áður HSÍ). Keypt var notað tæki fyrir hluta söfnunarfjárins, en því miður bilaði tækið á Meira ›
Vegna eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli hefur landlæknisembættið sett inn upplýsingar og leiðbeiningar um varnir gegn gosöskunni. Þær eru eftirfarandi: Bráð áhrif gosösku á heilsufarUm þessar mundir berst mikil aska frá eldgosi í Meira ›
Boðið er til fundar þann 20. apríl kl. 15:30 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði. Kynnt verður uppbygging nýs háskólasjúkrahúss.Á fundinn munu mæta þau Gunnar Svavarsson verkfræðingur og formaður verkefnisstjórnar, Gyða Baldursdóttir Meira ›