Heilsuvera
Mörg erindi er auðveldast að leysa á Heilsuvera.is.
Bókanir á sýnatöku vegna Covid-19, bókanir á læknistímum í heilsugæslu, óskir um endurnýjun lyfseðla, samskipti við lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk og margt fleira er í boði.
Símaskrá
Aðalnúmer
450 4500
Læknisþjónusta utan dagvinnu
1700
Neyðarnúmer
112
Heilbrigðisstofnunin er með nokkrar megin starfsstöðvar og er getið um þær hér fyrir neðan:
Símanúmer | Opnunartími | |
Sjúkrahús og heilsugæslustöð Ísafirði | 450 4500 | Skiptiborð 08:00-15:00 virka daga |
– Vaktlæknir utan dagvinnu | 1700 | 15:00-08:00 virka daga og um helgar |
– Röntgendeild | 450 4517 | 08:00-15:00 virka daga |
– Rannsóknardeild | 450 4516 | 08:00-15:00 virka daga |
– Slysadeild | Opin allan sólarhringinn (hringið á undan í 450 4500) | |
– Göngudeild handlækninga | 10:00-12:00 þriðjudaga og föstudaga | |
– Ljósmóðir – vaktsími | 860 7455 | |
– Hjúkrunardeildin Tjörn Þingeyri, hjúkrunarvakt | 450 4583 | |
– Heimahjúkrunardeild | 450 4537 | |
– Heimahjúkrunardeild – deildarstjóri | 450 4535 | |
Heilsugæsluselið Bolungarvík | 450 4590* | 09:00-12:00 þriðjudaga og fimmtudaga |
Heilsugæsluselið Súðavík | 450 4585* | 13:00-15:00 þriðjudaga |
Heilsugæsluselið Suðureyri | 450 4570* | 10:20-12:00 miðvikudaga |
Heilsugæsluselið Flateyri | 450 4575* | 13:00-15:00 miðvikudaga |
Heilsugæsluselið Þingeyri | 450 4580* | 09:00-11:00 mánudaga og 13:00-14:30 fimmtudaga |
Hjúkrunarheimilið Eyri, Ísafirði – hjúkrunarvakt | 450 4568 | |
– Deildarstjóri Eyrar og Bergs | 450 4567 | |
– Tangi | 450 4531 | |
– Dokka | 450 4532 | |
– Krókur | 450 4533 | |
Hjúkrunarheimilið Berg, Bolungarvík | 450 4595 | Alltaf opið |
Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin Patreksfirði | 450 2000 | Skiptiborð 08:00-15:00 |
– Heilsugæsluselið Tálknafirði | 456 2621 | |
– Heilsugæsluselið Bíldudal | 456 2171 |
Lyfjaendurnýjun í síma
Óskir um endurnýjun lyfseðla er einfaldast að senda á Heilsuveru. Þau sem vilja heldur óska eftir endurnýjun í síma geta hringt virka daga milli kl. 10:00–11:00 í 450 4500 og valið 3 þegar símsvarinn svarar.
Tölvupóstur
Almennt netfang er hvest@hvest.is. Fyrir önnur tölvupóstföng, sjá starfsmannalista.
Gagnagátt
Hér getur þú sent Heilbrigðisstofnun Vestfjarða viðkvæm skjöl (skjöl sem innihalda persónuupplýsingar) í gegnum örugga gagnagátt, Signet transfer. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma.
Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á Vista.
Eftir það getur þú valið Senda á fyrirtæki uppi, sett skjalið inn vinstra megin og valið okkur hægra megin, sjá skýringarmynd hér til hægri.
Ábendingar og kvartanir
Ábendingar og kvartanir eru allar vel þegnar. Þar sem eðli þessara mála getur verið æði misjafnt er mismunandi hver rétti staðurinn er fyrir þær:
- Almennar hversdagslegar ábendingar: Oft er einfaldast að tala bara beint við viðkomandi starfsmann eða deildarstjóra. Ef það á ekki við, er best að senda þær til forstjóra til meðferðar.
- Brot á lögum um réttindi sjúklinga: Lög um réttindi sjúklinga fjalla m.a. um þagnarskyldu og ýmislegt fleira. Kvörtunum skv. þessum lögum skal beina til forstjóra sem tekur kvörtunina til meðferðar eftir atvikum með framkvæmdastjóra lækninga og/eða hjúkrunar.
- Kvartanir sem tengjast lögum um landlækni: Þó meginreglan sé að kvartanir um þjónustuna sem við veitum eigi að senda til yfirstjórnar, eru tilvik þar sem senda má slíka tilkynningu til Embættis landlæknis.
Senda reikning og kennitala
Kennitala stofnunarinnar er 650914-0740.
Eins og aðrar ríkisstofnanir tökum við eingöngu við reikningum á rafrænu(XML)-formi. Slíkt form sparar bæði sendanda og okkur mikinn tíma og eykur áreiðanleika bókhalds. Fjársýslan er með gott yfirlit yfir hvernig rafrænir reikningar virka. Hægt er að senda staka reikninga í gegnum svokallaða Skúffu, en öll bókhaldsforrit, sem sum eru ókeypis þegar fáir reikningar eru sendir, bjóða upp á sendingu á XML-reikningum.
Bankareikningur: 0156-26-006600.
IBAN: IS38 0156 2600 6600 6509 1407 40
SWIFT (BIC): NBIIISRE.
Komdu í heimsókn
Hér fyrir neðan eru allar starfsstöðvarnar okkar á korti.
Uppfært 11. júlí 2023 (GÓ)