Af eldri vef

Krabbameinsleit á Ísafirði

Krabbameinsleit fer fram dagana 14. – 21. september 2017 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Tekið er við tímapöntunum í síma 450-4500 milli kl. 08:00- 16:00 alla virka daga.Höf.:SÞG

2017-09-08T00:00:00+00:008. september, 2017|Af eldri vef|

Sjónmælingar á Ísafirði

Dagana 18.-20. september nk. verður sjóntaækjafræðingur á vegum Optical studio með sjónmælingar á heilsugæslustöðinni á Ísafirði. Hægt er að panta tíma í síma 450 4500 milli kl. 8-16 alla virka Meira ›

2017-09-06T00:00:00+00:006. september, 2017|Af eldri vef|

Laust starf í eldhúsi.

Laust er starf í eldhúsi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða almennt starf en í því felst öll aðstoð við matráða stofnunarinnar. Vinnutími er frá kl. Meira ›

2017-09-04T00:00:00+00:004. september, 2017|Af eldri vef|

Heilsuvera í notkun

Nú hafa heilbrigðisyfirvöld tekið nýja tækni í notkun sem auðveldar einstaklingum að nálgast helstu upplýsingar í heilbrigðiskerfinu. Heitir þetta kerfi Heilsuvera og er hægt að skrá sig inn á það Meira ›

2017-06-16T00:00:00+00:0016. júní, 2017|Af eldri vef|

Fréttatilkynning frá HVest

Samkvæmt samkomulagi milli forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða og Þorsteins Jóhannessonar skurðlæknis og yfirlæknis sjúkrasviðs HVEST, mun Þorsteinn láta af störfum við heilbrigðisstofnunina 15. júlí nk. eftir tæplega 30 ára starf.Þorsteinn er Meira ›

2017-06-16T00:00:00+00:0016. júní, 2017|Af eldri vef|

Heilsufarsmælingar á Vestfjörðum

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða munu bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 24.- 26. maí í stað þeirra sem frestað var 10.-11. maí vegna veðurs. Mælingarnar ná til Meira ›

2017-05-18T00:00:00+00:0018. maí, 2017|Af eldri vef|

Heilsufarsmælingar á Vestfjörðum

Hjartaheill og SÍBS í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnanir Vestfjarða og Vesturlands munu bjóða Vestfirðingum ókeypis heilsufarsmælingu 9.-12. maí næstkomandi. Mælingarnar ná til helstu áhættuþáttta lífsstílssjúkdóma þar sem mældur er blóðþrýstingur, Meira ›

2017-05-08T00:00:00+00:008. maí, 2017|Af eldri vef|