Nýr framkvæmdastjóri lækninga ráðinn á HVEST
Andri Konráðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri lækninga á HVEST frá 1. september n.k. Tekur hann við af Hallgrími Kjartanssyni, sem verður áfram yfirlæknir heilsugæslusviðs HVEST. Hallgrímur gegndi því starfi meðfram Meira ›