Hópsmitið afstaðið að mestu
Lífið er aftur að komast í samt lag á Patreksfirði og nærsveitum eftir hópsmitið sem kom upp í síðustu viku. Síðustu daga hafa sýnatökur í lok sóttkvíar sýnt nokkur ný Meira ›
Lífið er aftur að komast í samt lag á Patreksfirði og nærsveitum eftir hópsmitið sem kom upp í síðustu viku. Síðustu daga hafa sýnatökur í lok sóttkvíar sýnt nokkur ný Meira ›
Rafkisur eru nú komnar á allar hjúkrunardeildir Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, á Patreksfirði, Þingeyri, Bolungarvík og Ísafirði. Kisurnar mala, mjálma og hreyfa sig og svara góðlátlega þegar þeim er klappað. Þær fara Meira ›
Fimmtudaginn 18. nóvember verður stór bólusetningardagur á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Öllum 16 ára og eldri býðst örvunarskammtur. Bólusettir einstaklingar sem eru yngri en 70 ára býðst örvunarskammtur þegar 6 Meira ›