Mánaðarleg skjalasafn: janúar 2021

Hættustigi aflýst

Allir sem fóru í sýnatöku í morgun reyndust neikvæðir fyrir covid. Viðbragðsstjórn Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða hefur því tekið sjúkrahúsið af hættustigi.   Starfsfólk rannsóknadeildar á Ísafirði er þrátt fyrir það í Meira ›

2021-01-14T00:00:00+00:0014. janúar, 2021|Af eldri vef|

Nýtt fæðingarrúm gefið á HVest

Fæðingadeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða barst góð gjöf fyrir jólin þegar nýtt og fullkomið fæðingarrúm barst til Ísafjarðar. Nýja rúmið er mikil bót bæði fyrir fæðandi konur og starfsfólk. Það auðveldar ljósmæðrum Meira ›

2021-01-05T00:00:00+00:005. janúar, 2021|Af eldri vef|