Fæðingadeildin tekur á móti gjöf
Fulltrúi frá iðnfyrirtækinu Marel mætti á fæðingadeildina í morgun og færði starfsfólki hennar glænýja nýburavigt. Hún er afar gerðarleg enda lögðu nokkrir starfsmenn fyrirtækisins dag við nótt við hönnun hennar Meira ›