Sneiðmyndatökur hafnar
Fyrir hádegi í dag var búið að taka sneiðmyndir af tveimur fyrstu sjúklingunum á Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði.Undanfarna mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að uppsetningu og frágangi á aðstöðu Meira ›
Fyrir hádegi í dag var búið að taka sneiðmyndir af tveimur fyrstu sjúklingunum á Röntgendeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði.Undanfarna mánuði hefur verið unnið hörðum höndum að uppsetningu og frágangi á aðstöðu Meira ›
Stafræn framköllun röntgenmynda hófst í mars s.l. með nýjum CR 25 búnaði frá Agfa.Með stafrænu framkölluninni eru röntgenfilmur úr sögunni og ekki varð lengur þörf fyrir sérstakt framköllunarherbergi.Á myndinni má sjá vinnustöð Meira ›