Allt á floti alls staðar!
Um kl. 19:30 í gærkvöldi fór að flæða inn í kjallara Endurhæfingardeildar Heilbrigðisstofnunarinnar. Var ekki við neitt ráðið og urðu öll herbergi deildarinnar umflotin innan skammrar stundar. Stuttu síðar fór að vella Meira ›