Ákvörðun um sumarlokun á Tjörn hefur verið endurskoðuð og niðurstaðan er að fallið er frá lokuninni.

Þessi ákvörðun er tekin í trausti þess að hægt verði að manna afleysingarstöður vegna sumarfría starfsfólks.


Höf.:ÞÓ