Heilsugæslustöðvarnar á Suðureyri, í Súðavík og á Flateyri verða lokaðar vegna sumarleyfa í júlí og ágúst 2013.

Fólk er beðið um að hafa samband við Heilsugæsluna á Ísafirði sími 450 4500

Höf.:ÞÓ