Samið hefur verið við Massa þrif ehf. um ræstingar á 0 hæð sjúkrahússins á Torfnesi.

Í samningnum er fólgið að fyrirtækið mun sjá um almenna ræstingu og viðhaldsbónun gólfa  á u.þ.b. 2.000 m á mánuði.  Gert er ráð fyrir daglegum þrifum alla virka daga og um helgar ef þurfa þykir. 
Massi þrif ehf. mun hefja ræstingar samkvæmt samningnum þann 1. apríl n.k..


Höf.:ÞÓ