Heilsugæslustöðvarnar á Ísafirði og Patreksfirði verða opnar í sumar milli 8 og 16 alla virka daga. Þjónusta verður veitt á heilsugæsluseljunum á Tálknafirði og Bíldudal eins og venjulega. 

Lokað verður á heilsugæsluseljunum á Flateyri, Suðureyri og Súðavík í sumar eða frá 1. júní til 1. september. Hægt er að panta tíma hjá heilsugæslulækni í síma 450 4500 milli kl. 8 og 16 alla virka daga.

Höf.:SÞG