Á íbúafundi þann 28. október kynnti Dóra Hlín Gísladóttir verkfræðingur niðurstöður úttektar sem hún og Kristinn Hermannsson hagfræðingur hafa unnið um áhrif fyrirhugaðs niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og raunverulegan og óraunverulegan sparnað fyrir þjóðfélagið.

 Skýrslan er mjög áhugavert innlegg í umræðurnar um þær sparnarkröfur sem nú eru uppi.
Skýrsluna má sjá hér á heimasíðu Ísafjarðarbæjar.

Á myndinni má sjá hluta þátttakenda sem slógu hring um sjúkrahúsið þann 19. október.


Höf.:ÞÓ