Tímabókanir lækna á heilsugæslu
Nú er hægt að bóka tíma hjá lækni í gegnum heilsuveru fyrir Patreksfjörð og Ísafjörð. Leiðbeiningar eru að finna á heilsuvera.is Eftir sem áður er hægt að panta læknatíma í Meira ›
Gjöf frá Kvenfélagasambandi Íslands til kvenna á landinu
Kvenfélagasamband Íslands hefur gefið Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hugbúnað sem kallaður er Milou. Fósturhjartsláttarriti er síriti sem ritar fósturhjartslátt hjá konum á meðgöngu og fæðingu og metur einnig með hríðarnema fjölda og Meira ›
Góð gjöf frá Kvenfélaginu Hlíf
Endurhæfingardeild HVEST fékk nú á haustdögum gefins þjálfunartækið LiteGait®. Gefandi er Kvenfélagið Hlíf en félaginu var slitið á þessu ári.LiteGait® er þjálfunartæki sem hægt er að nota í öllum hugsanlegum Meira ›
Inflúensu- og Covid-bólusetningar 2024
Áhættuhópum er boðið upp á Inflúensu- og/eða Covid-bólusetningar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Áhættuhópar vegna inflúensu eru: Allir einstaklingar 60 ára og eldri Öll börn fædd 1.1.2020-30.6.2024 sem hafa náð sex mánaða Meira ›
Brjóstaskimun á Ísafirði 16. – 20. sept. 2024
Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að Meira ›
Ferðakostnaður innanlands – breytingar á reglum
Breyting verður á umsóknum vegna ferðakostnaðar innanlands frá 1. júlí 2024, vegna breytinga á reglugerð nr. 1140/2019 Lykilbreytingar eru þessar og gilda um ferðir sem eru farnar 1. júlí 2024 Meira ›
Æfing viðbragðsaðila við hópslysi
Miðvikudaginn 22. maí tók Heilbrigðisstofnun Vestfjarða þátt í æfingu viðbragðsaðila á NV Vestfjörðum við hópslysi. Æfingin sem tókst fram vonum var haldin í Önundarfirði og gekk út á flutning viðbragðsaðila Meira ›
Sumaropnunartími heilsugæslustöðva
Vegna sumarleyfa lækna og annars starfsfólks verður opnunartími heilsugæslustöðva sem hér segir: Norðanverðir Vestfirðir Heilsugæslan á Ísafirði er opin alla virka daga, kl. 08:00 - 15:00 Heilsugæsluselin á Suðureyri, í Meira ›
Lúðvík Þorgeirsson nýr forstjóri Heilbrigðistofnunar Vestfjarða.
Lúðvík Þorgeirsson hefur verið skipaður forstjóri HVest frá 1. mars til næstu fimm ára. Hann tók við starfinu af Gylfa Ólafssyni. Lúðvík er viðskiptafræðingur með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja Meira ›