Mótefni gegn RS vírus
Nú í október hófst gjöf Nirsevimab (Beyfortus®), mótefni gegn RS vírus til allra ungbarna undir sex mánaða aldri hér á landi (börn fædd frá og með 1. maí 2025). Mótefnið Meira ›
Nú í október hófst gjöf Nirsevimab (Beyfortus®), mótefni gegn RS vírus til allra ungbarna undir sex mánaða aldri hér á landi (börn fædd frá og með 1. maí 2025). Mótefnið Meira ›
Þann 29. sepbember fór fram kynning á lýðheilsuvísum í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Lýðheilsuvísar eru safn mælikvarða sem ætlað er að gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar á hverjum tíma. Meira ›