Bólusetning á Vestfjörðum hófst á Bergi
Íbúar á hjúkrunarheimilum og framlínustarfsmenn á Vestfjörðum verða bólusettir í dag, um 70 manns. Fyrsta bólusetningin fór fram á Bergi í Bolungarvík kl. 10 í morgun, 30. desember. Ester Meira ›
Íbúar á hjúkrunarheimilum og framlínustarfsmenn á Vestfjörðum verða bólusettir í dag, um 70 manns. Fyrsta bólusetningin fór fram á Bergi í Bolungarvík kl. 10 í morgun, 30. desember. Ester Meira ›
Uppfært 29. desember Bólusetning fyrir Covid-19 hefst í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða 30. desember. Fyrstu sendingar koma til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði og Patreksfirði 29. og 30. desember. Byrjað verður á hjúkrunarheimilinu Meira ›
Eftirfarandi upplýsingar voru sendar til íbúa á Eyri, Bergi, Tjörn og hjúkrunardeild á Patreksfirði, og aðstandenda þeirra. Ágætu íbúar og aðstandendur. Við biðlum til ættingja að leggja eigin hagsmuni til Meira ›