Aðstoð vegna áfallastreitu
Á íbúafundum sem haldnir voru á Flateyri, Suðureyri, Ísafirði og í Súðavík vegna snjóflóðanna sem féllu 14. janúar kom fram að áfram yrði unnið með íbúum á svæðinu sem m.a. Meira ›
Á íbúafundum sem haldnir voru á Flateyri, Suðureyri, Ísafirði og í Súðavík vegna snjóflóðanna sem féllu 14. janúar kom fram að áfram yrði unnið með íbúum á svæðinu sem m.a. Meira ›
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur í samvinnu við Slökkvilið Ísafjarðarbæjar beðið Sjúkraflutningaskóla Íslands um að halda tvö námskeið fyrir vettvangsliða í vor. Haldin verða námskeið á Ísafirði 24.–26. apríl og á Patreksfirði Meira ›
Elva Dögg Jóhannesdóttir augnlæknir stefnir að því að koma á tveggja mánaða fresti í þrjá til fjóra daga í senn á Hvest Ísafirði. Nánari dagsetningar verða auglýstar fyrir hvert skipti, Meira ›
Hildur Elísabet Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri hjúkrunar frá 1. janúar 2020. Hún tekur við af Herði Högnasyni. Stöðunefnd um framkvæmdastjóra hjúkrunar taldi hana hæfasta fjögurra umsækjenda um stöðuna sem Meira ›
Það var 1. september 1981 sem Hörður Högnason, þá 29 ára hjúkrunarfræðingur, kom í fast starf hjá Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, sem þá var rekið í gamla sjúkrahúsinu. Þá hafði hann Meira ›