Næg og nútímaleg hjúkrunarrými á Vestfjörðum samkvæmt nýrri áætlun
Gagngerar endurbætur á hjúkrunarrýmum á Patreksfirði og ný 10 rýma eining við hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði eru komin á framkvæmdaáætlun yfirvalda. Með þessum tveimur verkefnum er þörfum fyrir hjúkrunarrými á Meira ›