A A A

Starfsemi heilsugŠslust÷­va

Heilsugæslustöðin á Ísafirði veitir almenna heilsugæsluþjónustu fyrir íbúa í Ísafjarðarbæ, Bolungarvík og Súðavíkurhreppi. Starfssemin er í austurálmu fyrstu hæðar sjúkrahússins að Torfnesi. Læknar heilsugæslunnar fara í hverri viku til Bolungarvíkur, Súðavíkur, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar.

Heilsugæslustöðin á Patreksfirði veitir almenna þjónustu fyrir íbúa í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi.Starfsemin er á annari hæð sjúkrahússins á Patreksfirði. Læknir fer vikulega til Tálknafjarðar og Bíldudals.

 

Vefumsjˇn