Hér fyrir neðan eru helstu nefndir og ráð sem starfa innan stofnunarinnar auk fulltrúa okkar í fastanefndum og -ráðum á vegum ríkis og sveitarfélaga. Þetta er ekki tæmandi listi, meðal annars vegna þess að til viðbótar er starfsfólk stofnunarinnar í stjórnum og ráðum á eigin forsendum.
Framkvæmdastjórn
Framkvæmdastjórn stjórnar stofnuninni frá degi til dags. Nánar um framkvæmdastjórn undir Skipuriti.
Fagráð
Fagráð fundaði í núverandi mynd fyrst í desember 2020 á grunni breytinga á lögum 40/2007 um heilbrigðisþjónustu. Fagráð hefur sett sér starfsreglur sem hægt er að sjá hér fyrir neðan.
Fulltrúar í fagráði:
- Helga Rebekka Stígsdóttir f.h. sjúkraliða
- Lilja Sigurðardóttir f.h. hjúkrunarfræðinga
- Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, formaður, f.h. annarra fagstétta
Öryggisnefnd norðursvæði
Öryggisnefnd fyrir norðursvæði frá 1. október 2021 til 1. október 2023.
Öryggisnefndin starfar reglugerðar 920/2006 um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum.

Öryggisnefnd suðursvæði
Öryggisnefnd suðursvæðis er skipuð 1. október 2021 til 1. október 2023.
Öryggisnefndin starfar reglugerðar 920/2006 um skipulag og framkvæmd vinnuverndarstarfs á vinnustöðum.

Viðbragðsstjórn norðursvæðis
Viðbragðsstjórn er skilgreind í Viðbragðsáætlun stofnunarinnar fyrir norðursvæði.
Viðbragðsstjórn: | Staðgenglar 1 | Staðgenglar 2 |
Forstjóri | Framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar | Aðalbókari |
Lúðvík Þorgeirsson | Elísabet Samúelsdóttir | Halldóra Þórðardóttir |
Framkvæmdastjóri lækninga | Læknir heilsugæslu | Læknir |
Súsanna B. Ástvaldsdóttir | Kristrún Guðmundsdóttir | Vaktlæknir heilsugæslu |
Framkvæmdastjóri hjúkrunar | Deildarstjóri legudeildar | Hjúkrunarfræðingur |
Hildur Elísabet Pétursdóttir | Þórunn Pálsdóttir | Sara Guðmundsdóttir |
Viðbragðsstjórn suðursvæðis
Viðbragðsstjórn suðursvæðis (sunnanmegin Dýrafjarðarganga) er skilgreind í viðbragðsáætlun fyrir svæðið. Vegna þess hve fáir starfa frá degi til dags á starfsstöðinni á Patreksfirði gerir áætlunin ráð fyrir að bæði viðbragðsstjórn og allir staðgenglar séu boðaðir verði hópslys.
Viðbragðsstjórn | Staðgenglar 1 | Staðgenglar 2 | Staðgenglar 3 |
Forstjóri Lúðvík Þorgeirsson | Framkvæmdastjóri hjúkrunar Hildur Elísabet Pétursdóttir | Framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar Elísabet Samúelsdóttir | Framkvæmdastjóri mannauðs Hanna Hauksdóttir |
Deildarstjóri heilsugæslu Árný Magnúsdóttir | Deildarstjóri legudeildar Sigríður María Sigurðardóttir | Verkefnastjóri á heilsugæslu Alexandra Bubica | Hjúkrunarfræðingur á staðnum/sjúkraliði Sara Corbacho Gutierrez / Jóhanna Bjarndís Sævarsdóttir Arapinowich |
Vakthafandi læknir á Patreksfirði | Framkvæmdastjóri lækninga Súsanna B. Ástvaldsdóttir | Fastur læknir á Ísafirði | Vakthafandi læknir á Ísafirði |
Deildarstjóri framkvæmda og rekstrar Suðursvæði | Deildarritari Eva Dögg Þorsteinsdóttir | Móttökuritari Ólöf Guðrún Þórðardóttir |
Nefnd um stofnanasamninga
Nefnd um stofnanasamninga sinnir öllum samskiptum í tengslum við undirbúning og gerð stofnanasamninga.
- Hanna Þóra Hauksdóttir, formaður
- Arna Grétarsdóttir Sulebust launafulltrúi
- Elísabet Samúelsdóttir framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar
- Hildur Elísabet Pétursdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar

Lyfjanefnd
Á heilbrigðisstofnuninni er starfandi lyfjanefnd sem fjallar um öll lyfjatengd mál á stofnuninni. Nefndin starfar samkvæmt erindisbréfi.
Aðalfulltrúar
- Súsanna Ástvaldsdóttir framkvæmdastjóri lækninga, formaður
- Jónas Þ. Birgisson lyfjafræðingur
- Sólveig Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur
Fulltrúar sem sitja fundi með málfrelsi og tillögurétt:
- Árný Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur
- Jóhanna Hafsteinsdóttir lyfjatæknir

Gagnaöryggisnefnd
Gagnaöryggisnefnd hittist 4-6 sinnum á ári. Nefndin yfirfer að uppflettingar í Sögu séu í samræmi við lög, reglugerðir og siðareglur. Fjallar einnig um önnur mál sem tengjast gögnum og sjúkraskrám. Nefndin skilar framkvæmdastjórn fundargerðum
Skipan
- Lúðvík Þorgeirsson, forstjóri formaður
- Elín Hólm gæðastjóri Sögu
- Jakob Einar Úlfarsson kerfisstjóri Sögu
- Súsanna Björg Ástvaldsdóttir framkvæmdastjóri lækninga

Fulltrúar í nefndum og ráðum
Almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps
- Súsanna Björg Ástvaldsdóttir aðalmaður
Aðgerðastjórn almannavarna
Frá 2022:
- Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir aðalmaður
- Margrét Kristjánsdóttir varamaður
Almannavarnanefnd Vestur-Barðastrandarsýslu
- Árný Magnúsdóttir aðalmaður
Öldungaráð Ísafjarðarbæjar
Frá 29. september 2020:
- Heiða Björk Ólafsdóttir aðalmaður
- Hildur Elísabet Pétursdóttir varamaður
Öldungaráð Vesturbyggðar
Frá 11. október 2023
- Margrét Brynjólfsdóttir aðalmaður
- Margrét Guðmundsdóttir varamaður
Fagráð Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu
Súsanna Björg Ástvaldsdóttir
Ýmis hlutverk utan skipurits
Staðgengill forstjóra: Framkvæmdastjóri hjúkrunar
Yfirlæknir utanspítalaþjónustu: Yfirlæknir heilsugæslu
Yfirlæknir legudeildar á Ísafirði: Framkvæmdastjóri lækninga
Umdæmislæknir sóttvarna: Yfirlæknir heilsugæslu
Persónuverndarfulltrúi: Elín Hólm
Uppfært 4. febrúar 2025 (LÞ)