Heilsugæslusel er í íþróttamiðstöðinni Byltu við Hafnarbraut á Bíldudal. Læknisþjónusta er veitt einu sinni í viku, á fimmtudögum eftir hádegi.
Læknir er ekki við nema að tímar séu bókaðir. Bóka þarf tíma fyrirfram í gegnum Heilsuveru eða í síma 450 4500.
Heimahjúkrun er veitt frá Patreksfirði eftir þörfum.

Uppfært 11. mars 2022 (MÞ)
Var síðan gagnleg?
Vefsíðan á að svara öllum spurningum sem vakna hjá þér. Ef hún gerir það ekki þiggjum við með þökkum ábendingar.