Mikið er um öndunarfærasýkingar um þessar mundir. Gott er að minna á þessa punkta. Skjólstæðingar með öndunarfæraeinkenni eru beðnir um að nota andlitsgrímu innan veggja Hvest.