Dagana 13. og 14. júní s.l. var haldinn fundur NOMESKO (Norræna heilbrigðistölfræðinefndin)á Ísafirði og komu þátttakendur í heimsókn á stofnunina.
Nefndin heldur fundi sína á hinum ýmsu stöðum og í ár var fundað á Ísafirði.
Þátttakendurnir fóru í skoðunarferð út í Vigur og var þá meðfylgjandi mynd tekin.
Fyrir áhugasama þá má lesa má nánar um ráðið á http://www.nom-nos.dk/NOMESCO.HTM
Höf.:ÞÓ