Æskilegt er að skjólstæðingar sem þurfa á eftirliti og meðferð að halda hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða séu skráðir á heilsugæslu Hvest.

Við biðjum fólk að uppfæra skráningu á heilsugæslu ef þarf.