Nú er hafin bólusetning á heilsugæslustöðvunum í Ísafjarðarbæ og í Súðavík.

Allir eldri en 60 ára ásamt börnum og fullorðnum sem hafa langvinna eða illkynja sjúkdóma eru hvattir til að láta bólusetja sig.

Hægt er að mæta í bólusetninguna á Ísafirði milli kl. 14:00 og 15:30 alla virka daga.
Bólusetningin kostar 700 kr. auk komugjalds (500-1.000 kr. 60 ára og eldri greiða aðeins komugjald).

Höf.:ÞÓ