Móttaka heyrnarfræðings á Patreksfirði 29. júní
Indíana Einarsdóttir heyrnarfræðingur hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, verður með móttöku á Patreksfirði þann 29. júní næstkomandi. Hún tekur meðal annars að sér heyrnarmælingar og almenna aðstoð með heyrnartæki og Meira ›