STARFSMANNAFUNDUR
Kristín B. Albertsdóttir, forstjóri verður með almennan starfsmannafund í matsal HVEST á Ísafirði fimmtudaginn 14. september kl. 12:15-13:00Höf.:HH
Kristín B. Albertsdóttir, forstjóri verður með almennan starfsmannafund í matsal HVEST á Ísafirði fimmtudaginn 14. september kl. 12:15-13:00Höf.:HH
Krabbameinsleit fer fram dagana 14. – 21. september 2017 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði. Tekið er við tímapöntunum í síma 450-4500 milli kl. 08:00- 16:00 alla virka daga.Höf.:SÞG
Dagana 18.-20. september nk. verður sjóntaækjafræðingur á vegum Optical studio með sjónmælingar á heilsugæslustöðinni á Ísafirði. Hægt er að panta tíma í síma 450 4500 milli kl. 8-16 alla virka Meira ›
Laust er starf í eldhúsi Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða að Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða almennt starf en í því felst öll aðstoð við matráða stofnunarinnar. Vinnutími er frá kl. Meira ›