Baðlyfta gefin til legudeilda
Legudeildir Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða fengu afhenta baðlyftu á dögunum en hún er gjöf frá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru ehf og Minningarsjóði Margrétar Leósdóttur. Lyftan er mikið þarfaþing, hún getur lyft sjúklingi í liggjandi Meira ›