Gjöf frá Sjúkrasjóði Verk-Vest
23. mars s.l. færði Sjúkrasjóður Verkalýðsfélags Vestfirðinga heilsugæslusviði HV að gjöf Waldmann PUVA 236T ljósabretti. Á myndinni eru f.v: Anette Hansen, deildarstjóri, Örn Ingason, yfirlæknir og Karítas Pálsdóttir, sem afhenti Meira ›