A A A

Velunnarar FSÍ sýna samtakamátt sinn

21.05 2004 |
Í kaffi velunnara FSÍ í gćr var sýnt nýtt fćđingarrúm sem keypt hefur veriđ fyrir framlög í Minningarsjóđ FSÍ um Úlf Gunnarsson fv. yfirlćkni.

 Í kaffiđ í gćr mćtti hópur velunnara stofnunarinnar og fékk tćkifćri til ađ skođa ţađ helsta sem stofnuninni hefur borist ađ gjöf undanfarin tvö ár. 

Segja má ađ samtakamáttur velunnaranna hafi veriđ vel sýnilegur ţar sem stofnuinni voru fćrđar miklar og höfđinglegar gjafir.

Kvenfélögin á Vestfjörđum ásamt hópi annara velunnara hafa gert Minningarsjóđi FSÍ kleyft ađ kaupa nýtt fćđingarrúm fyrir fćđingardeild sjúkrahússins. 
Sérstaklega er gaman ađ geta ţess ađ nokkur börn héldu tombólu til styrktar fćđingardeildinni og sýnir ţađ betur en margt annađ hvađ hópur velunnara sjúkrahússins er stór.

Á myndinni hér til hliđar má sjá hluta gefenda viđ hiđ nýja fćđingarrúm

Vefumsjón