A A A

Vel mannađ af ljósmćđrum

13.05 2005 |
Ţann 1. júní 2004 tóku ţrjár nýjar ljósmćđur, ţćr Ásthildur Gestsdóttir, Brynja Pála Helgadóttir og Halldóra Karlsdóttir til starfa viđ stofnunina eftir námsleyfi.

Vinna nú fjórar ljósmćđur í teymisvinnu viđ mćđravernd, fćđingarhjálp og ungbarnaeftirlit hér á Ísafirđi auk ţess sem ţćr sinna mćđravernd og ungbarnaeftirliti á Suđureyri og í Súđavík.

Viđ ţessa fjölgun á ljósmćđrum urđu töluverđar breytingar á starfstilhögun ţeirra og vinna ţćr nú bćđi á heilsugćslustöđ og á fćđingardeild en áđur voru ţetta alveg ađskilin störf.

Undanfariđ hafa nokkrar konur komiđ af sunnanverđum Vestfjörđum á átt sín börn hér og er ţađ gleđiefni.
Á myndinni má sjá Halldóru Karlsdóttur, Ásthildi Gestsdóttur, Margréti Ásdísi Bjarnardóttur og Brynju Pálu Helgadóttur. 

Vefumsjón